Um okkur
Okkar saga
Reynsla og þekking
Hjá GJ dúkalögnum starfar fagmenntaður dúklagningameistari með yfir 40 ára reynslu í teppa og dúkalögnum.
GJ dúkalagnir sérhæfir sig í lagningu á teppum á stiga í heimahúsum, hjá fyrirtækjum og stigahúsum fjölbýlishúsa. Fyrirtækið útvegar allt efni sem til þarf en vinnur einnig með allt efni sem viðskiptavinir kaupa hjá gólfefnaverslunum landsins.