Vafrakökur

Hvað eru vafrakökur
Vafrakökur eru litlar textaskrár sem vefsíðan sendir í tölvuna þína eða snjalltæki þegar þú heimsækir hana en með notkun á þeim sjáum við t.d. hvaða tæki þú notar þegar þú heimsækir vefsíðuna.
Vafrakökur geyma upplýsingar eins og númer, texta, dagsetningar, tíma og fl. Þær geyma ekki persónugreinanleg gögn um notendur.
Notkun á vafrakökum:
Með því að samþykkja skilmála Gj dúkalagna ehf um notkun á vafrakökum veitir þú Gj dúkalögnum ehf heimild til notkunar þeirra. Við notum vafrakökur til þess að vefsíður okkar virki vel, starfi eðlilega, séu skilvirkar og til að notkun þín á þeim sé þægilegri.
Ákveðin gerð af vafrakökum er nauðsynleg til að vefsíður okkar virki eðlilega. Þessar vafrakökur fara sjálfkrafa inn í tölvuna þína þegar þú heimsækir vefsíður okkar, nema þú hafir lokað fyrir notkun þeirra í netvafranum þínum.
Aðrar gerðir af vafrakökum eru ekki nauðsynlegar til að tryggja virkni vefsíðna okkar en þær gegna samt mikilvægu hlutverki. Með þeim getum við safnað upplýsingum um frammistöðu vefsíðnanna til að gera þær betri fyrir notendur og einnig safna þær upplýsingum til að auðvelda þér að skoða og nota vefsíðuna.
Vafrakökur sem tilheyra þriðja aðila eru notaðar á vefsíðum okkar. Þar er um að ræða aðila eins og t.d. Google (Google Analytics) og Facebook (Facebook Pixel). Þessar vafrakökur eru notaðar til þess að fá upplýsingar um notkun á vefsíðunum sem gerir okkur á móti kleift að aðlaga þær betur að þínum þörfum. Facebook og Google nota sínar eigin vafrakökur til að fylgjast með samskiptum notenda við vefsvæði. Á grundvelli þess áskilur Gj dúkalagnir ehf sér rétt til að birta notendum auglýsingar í gegnum endurmarkaðssetningarkerfi þessara þriðju aðila.
Geymslutími:
Vafrakökur frá Gj dúlkalögnum eru geymdar í allt að 24 mánuði frá því að notandi heimsækir vefsíður Gj dúkalagna.

Loka á notkun á vafrakökum:
Notendur geta og er ávallt heimilt að stilla netvafrann sinn þannig að notkun á vafrakökum sé hætt. Slíkar breytingar geta dregið úr aðgengi að tilteknum síðum á vefsvæðinu eða vefsvæðinu í heild sinni og getur haft neikvæð áhrif á heildarvirkni.
Leiðbeiningar um hvernig megi slökkva á vafrakökum eða breyta stillingum um vafrakökur má finna á vefsíðu þíns netvafra. Notendur geta einnig stillt og stýrt vafrakökum sínum á tolvuland.is með því að smella á „stillingar á vafrakökum“ neðst í hægra horni á vefsíðuðunni.
Meðferð á persónuupplýsingum:
Þegar þú heimsækir vefsíður okkar þá er ákveðnum gögnum safnað sjálfkrafa með vafrakökum (e. cookies). Þessi gögn innihalda upplýsingar eins og t.d. upplýsingar um IP tölu, netvafra, tölvukerfi og fl. Sjá nánar í Persónuverndarstefnu Gj dúkalagna ehf.